Hér eru upplýsingar um meðalhita jarðar frá 1880 til dagsins í dag
Hér eru gögn sem sýna hvernig mánaðarlegum hitatölum hefur verið breytt frá árinu 2009. Rauðar hitatölur eru þær sem hafa hækkað, en bláar þar sem hitinn hefur verið lækkaður. Hægra megin eru upphaflegu hitatölurnar frá 2009. Velja má gögnin með því að smella á myndirnar.